Skráið ykkur til leiks!

Verið velkomin í skoðunarferð um Lava – Eldfjallamiðstöð og Raufarhólshelli föstudaginn 16. Febrúar.

Byrjað verður hjá Lava þar sem glæsileg sýning um eldfjöll og jarðskjálfta er skoðuð og Katla mathús býður gestum upp á léttar veitingar. Á heimleiðinni verður svo farið í ævintýralega skoðunarferð um Raufarhóllshelli, hlífðarfatnaður og góðir
skór því æskilegir.

Rúta fer frá BSÍ kl. 10:00 og verður komin til baka kl. 16:30.

Hlökkum til að sjá ykkur!
Lava og The Lava Tunnel

[wpgdprc "By using this form you agree with the storage and handling of your data by this website."]