Skip to main content
Fjölskyldupakki fyrir ferðagjöf

Nú kemst öll fölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf.

Nú kemst öll fjölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Tilboðið er 45% afsláttur frá almennu verði og er eingöngu í boði fyrir Ferðagjafir.

Hægt er að mæta á svæðið og kaupa á staðnum með appinu. Þegar tengingin verður tilbúin verður einnig hægt að borga beint á vefnum hjá okkur en enn er sú tenging ekki tilbúin frá stjórnvöldum. Hægt er að nálgast allar nánari upplýsingar um ferðagjöfina á vef Ferdalag.is. Hægt verður að sækja ávísunina á vef Ísland.is með rafrænum skilríkjum og með því að sækja smáfforritið Ferðagjöf á App store og Google Play.

Við erum hins vegar klár um leið og ávísunin er tilbúin. Ávísunin er útfærð af gjafakortasmáforritinu YAY! sem við höfum unnið með í marga mánuði.

Sjáumst í sumar!

Leave a Reply