Skip to main content

Vegna hertra aðgerða á landamærunum og sóttkvískilyrða höfum við ákveðið að loka LAVA Centre tímabundið. Við munum opna þegar ferðatakmörkunum léttir og ferðamenn streyma aftur til landsins.

Þangað til hvetjum við alla til að fylgjast með samfélagsmiðlunum okkar en við erum á Facebook, Twitter og Instagram (Íslensku og ensku). Það er einnig tilvalið að skrá sig á póstlista og fá fréttir af jarðskjálftum og öðru jarðfræðitengdu efni,

Við þökkum fyrir frábærar viðtökur og fjölda heimsókna í sumar og vonumst til að sjá ykkur á endurbættri sýningu á næsta ári.

Leave a Reply

Join the Lava Club

Get updated information regarding the exhibition and special offers. We also send regularly updated information on Icelandic volcanoes and email alerts on eruption and earthquakes.