ELDVIRKNI OG
JARÐSKJÁLFTAR
Á ÍSLANDI

Fræðsla og gagnvirk upplifun

LAVA er skemmtileg, gagnvirk sýning sem fræðir gesti um fjölbreytta eldvirkni og jarðskorpuhreyfingar á Íslandi og hvernig landið hefur orðið til á milljónum ára.
 

MISMUNANDI GERÐIR ELDFJALLA OG ELDGOSA

 

JARÐSKJÁLFTASVÆÐI Á ÍSLANDI

 

GOSSAGA ÍSLANDS

 

VIÐTÖL VIÐ NÁGRANNA ELDFJALLA

 

VÖKTUN ELDFJALLA Á ÍSLANDI

 

UPPLIFÐU KVIKUSTRÓKINN UNDIR ÍSLANDI

 

SNERTU MISMUNANDI GOSEFNI

 

SJÁÐU ELDFJÖLLIN GJÓSA Í GAGNVIRKUM SÝNINGARSAL

 

LÆRÐU UM SKÖPUN ÍSLANDS

Upplifðu íslensk eldfjöll og jarðskjálfta

Lifandi fræðsla um helstu gerðir íslenskra eldstöðva, tegundir eldgosa og hraungerðir, eldstöðvakerfi, sprungur og misgengi, auk jökulhlaupa og vöktunarkerfis eldfjalla á Íslandi.
LAVA er hliðið inn í Kötlu-jarðvang. LAVA veitir einnig upplýsingar um jarðhræringar, eldgos og aðra náttúruvá í samvinnu við Veðurstofu Íslands og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Upplifun fyrir alla fjölskylduna

Vinsælasti pakkinn

Eldfjalla- og jarðskjálftasýningin

Innifalið:

-Gagnvirk eldfjalla- og jarðskjálftasýning

-Kvikmynd um eldgos á Íslandi

-Útsýnispallur

3.590 kr/ Fullorðinn

 

Fljótlegast

Aðeins kvikmyndasýning

Innifalið:

-Kvikmyndasýning um eldgos á Íslandi í bestu mögulegu upplausn

 

 

1.400 kr/ Fullorðinn

 

Frítt fyrir börn

Fjölskyldupakki – Frítt fyrir börn

Innifalið:

-Gagnvirk eldfjalla- og jarðskjálftasýning

-Kvikmynd um eldgos á Íslandi

-Útsýnispallur

8.975 kr/ Fjölskylda