LAVA Centre er lokað tímabundið vegna COVID-19

Við munum halda stafrænum miðlum lifandi á meðan á lokun stendur.

Nánar
 

Gjafabréf LAVA
Frábær gjöf fyrir
alla fjölskylduna

 • Schönes interaktives Museum das einem fast das Gefühl gibt bei einem Vulkanausbruch live dabei zu sein. Dazu ein sehr interessanter Film vorab.

  Patrick Blay Avatar
  Patrick Blay
  13/03/2020
 • Wonderful interactive experience that gave better understanding for our Iceland travel

  Wendy Schubert Hoersting Avatar
  Wendy Schubert Hoersting
  05/03/2020

Veldu þér upplifun

Vinsælast

Eldfjalla- og jarðskjálftasýning

Gagnvirk sýning og kvikmynd

3.590 kr/ Fullorðinn

 

Fljótlegast

Kvikmynd um eldgos

12 mínútna kvikmynd í 4k

1.400 kr/ Fullorðinn

 

Frítt fyrir börn

Fjölskyldupakki

Frítt fyrir börn 0-16 ára

8.975 kr/ Fjölskylda

 

KVIKA OG BERG Á HREYFINGU

Miklir iðustraumar færa heitt möttulberg upp og niður undir stóru jarðflekunum. Möttulstrókar (heitir reitir) ýta undir uppstreymi bergs, bráðnun þess og myndun kviku.
Crater Explenation about the crater
Caldera, explenation about caldera
Surface cracks explanation about this
Magmatic dynamics explenation…

LAVA Centre

Sýningin útskýrir sum af þeim margbrotnu og stórfenglegu náttúruöflum sem hafa mótað jörðina og hófu myndun Íslands fyrir tugmilljónum ára.
MEIRA

ELDVIRKNI OG
JARÐSKJÁLFTAR

Á setrinu getur þú fylgst með jarðeðlisfræðilegu eftirliti með nokkrum vel virkum eldstöðvakerfum, skjálftavirkni og yfirborðshreyfingum (GPS-mælingum) – beint frá Veðurstofu Íslands.
FÁÐU UPPLÝSINGAR!!

SÝNINGIN ER 
HAFIN!

GANGA Í LAVA-KLÚBBINN