LAVA Centre lokar tímabundið vegna ferðatakmarkana

Vegna hertra aðgerða á landamærunum höfum við ákveðið að loka sýningunni tímabundið. Sjáumst vonandi sem allra fyrst

Nánar
 

Frítt fyrir börn
í allt sumar

Veldu þér upplifun

Vinsælast

Eldfjalla- og jarðskjálftasýning

Gagnvirk sýning og kvikmynd

Áður 3.590 kr

2.990 kr/ Fullorðinn

 

Fljótlegast

Kvikmynd um eldgos

12 mínútna kvikmynd í 4k

Áður 1.400 kr

1.200 kr/ Fullorðinn

 

Frítt fyrir börn

Fjölskyldupakki

Frítt fyrir börn 0-16 ára

Áður 8.975 kr

5.980 kr/ Fjölskylda

 

KVIKA OG BERG Á HREYFINGU

Miklir iðustraumar færa heitt möttulberg upp og niður undir stóru jarðflekunum. Möttulstrókar (heitir reitir) ýta undir uppstreymi bergs, bráðnun þess og myndun kviku.
Crater Explenation about the crater
Caldera, explenation about caldera
Surface cracks explanation about this
Magmatic dynamics explenation…

LAVA Centre

Sýningin útskýrir sum af þeim margbrotnu og stórfenglegu náttúruöflum sem hafa mótað jörðina og hófu myndun Íslands fyrir tugmilljónum ára.
MEIRA

ELDVIRKNI OG
JARÐSKJÁLFTAR

Í LAVA Centre getur þú fylgst með jarðeðlisfræðilegu eftirliti með nokkrum vel virkum eldstöðvakerfum, skjálftavirkni og yfirborðshreyfingum (GPS-mælingum) – beint frá Veðurstofu Íslands.
FÁÐU UPPLÝSINGAR!!

SÝNINGIN ER 
HAFIN!

GANGA Í LAVA-KLÚBBINN