LAVA Centre
Sýningin útskýrir sum af þeim margbrotnu og stórfenglegu náttúruöflum sem hafa mótað jörðina og hófu myndun Íslands fyrir tugmilljónum ára.
ELDVIRKNI OG
JARÐSKJÁLFTAR
Í LAVA Centre getur þú fylgst með jarðeðlisfræðilegu eftirliti með nokkrum vel virkum eldstöðvakerfum, skjálftavirkni og women yfirborðshreyfingum (GPS-mælingum) – beint frá Veðurstofu Íslands.
FÁÐU UPPLÝSINGAR!!