LAVA Centre opnar aftur 1. júlí eftir COVID-19 lokanir

Eftir langan COVID vetur ætlum við loksins að opna aftur. Sjáumst vonandi sem allra fyrst Nánar

 

VIÐ OPNUM AFTUR 1. JÚLÍ
LÆRÐU ALLT UM NÝJA
GOSIÐ VIÐ FAGRADALSFJALL

LAVA Centre

Sýningin útskýrir sum af þeim margbrotnu og stórfenglegu náttúruöflum sem hafa mótað jörðina og hófu myndun Íslands fyrir tugmilljónum ára.
MEIRA

ELDVIRKNI OG
JARÐSKJÁLFTAR

Í LAVA Centre getur þú fylgst með jarðeðlisfræðilegu eftirliti með nokkrum vel virkum eldstöðvakerfum, skjálftavirkni og yfirborðshreyfingum (GPS-mælingum) – beint frá Veðurstofu Íslands.
FÁÐU UPPLÝSINGAR!!

SÝNINGIN ER 
HAFIN!

GANGA Í LAVA-KLÚBBINN