LAVA BLOGGIÐ

social distancing in practices Stórfréttir
mars 22, 2020

LAVA Centre lokar tímabundið

LAVA Centre í COVID-19 aðstæðum Í ljósi ástandsins var eina lausnin að loka sýningunni tímabundið. Rammagerðin og Aska Café loka sömuleiðis. Bárður Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri…
Young people interacting with virtual volcanoes at the LAVA Centre - reddot award 2018 FyrirtækiÓflokkað
ágúst 20, 2018

Lava Centre hlýtur tvenn Red Dot verðlaun

Tilkynnt var í dag að Basalt Arkitektar og Gagarín hlytu hin virtu Red Dot verðlaun fyrir Lava eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðina á Hvolsvelli. Red Dot verðlaunin…
Eldfjallavirkni
nóvember 29, 2017

Jarðskjálftar

Hundruð jarðskjálfta koma fram í hverri viku á víðtæku mælaneti sem Veðurstofan rekur. Flestir eru mjög litlir (upp undir M2 eða M2,5 að stærð). Þeir…
Stórfréttir
nóvember 21, 2017

Öræfajökull bærir á sér

Óróleikinn í Öræfajökli er nokkuð óvæntur. Enginn sér framhald atburða fyrir í eldfjallinu en vöktun hefur verið aukin, samráðshópur vísindamanna og Almannavarna unnið sín störf…
ÓflokkaðStórfréttir
nóvember 9, 2017

Jökulhlaup

Nýleg jökulhlaup úr tveimur vel þekktum sigkötlum í yfirborði Vatnajökuls verða vegna legu háhitasvæða undir ísnum. Hlaupin koma í Skaftá og katlarnir eru því nefndir…
Óflokkað
nóvember 2, 2017

Katla

Jökulþakta eldfjallið Katla með sinni stóru öskju hefur ekki gosið svo öruggt sé síðan 1918. Líkt og í Heklu urðu þar eldsumbrot einu sinni til…
EldfjallavirkniÓflokkað
október 26, 2017

Grímsvötn

Nefna má enn eina megineldstöð sem safnar kröftum um þessar mundir: Grímsvötn. Þau eru megineldstöð í Vatnajökli og teljast virkasta eldfjall landsins. Eldgos hafa orðið…
FyrirtækiÓflokkað
október 12, 2017

Heimsókn aðalritara UNWTO

Í síðustu viku heimsótti Hr. Taleb Rifai aðalritari UNWTO og Christopher Imsen svæðisstjóri fyrir Evrópu LAVA- Eldfjallamiðstöð. Ólöf Ýrr Ferðamálastjóri og Ísólfur Gylfi sveitarstjóri fyldu…
ÓflokkaðStórfréttir
október 5, 2017

Bárðarbunga

Bárðarbunga er mjög stór megineldstöð (2.005 m) með ísfylltri öskju. Hún hefur sýnt ekki róast að fullu eftir Holuhraunsgosið. Það hófst seint í ágúst 2014…