LAVA BLOGGIÐ

Eldfjallavirkni
janúar 5, 2022

Styttist í eldgos?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson Jarðskjálftahrinan sem gengið hefur yfir á svæði  skammt norðaustan vð Grindavík, um Fagradalsfjall og nágrenni, allt til Kleifarvatns og Krýsuvíkur, hefur…
Eldgos í grím Eldfjallavirkni
desember 9, 2021

GRÍMSVÖTN Í HAM 

Eldgos í Grímsvötnum. Mynd: Ragnar Th. Grímsvatna-eldfjallið í Vatnajökli er stórt og askjan í því samsett úr þremur sigkötlum. Eldstöðvakerfið er í heild um 100…
Holidays at LAVA Centre Tilkynning
nóvember 22, 2021

Opnunartímar um hátíðarnar

LAVA er opið alla daga ársins. Yfir hátíðirnar erum við með styttan opnunartíma á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Föstudagurinn 24. desember frá 10-14 Laugardagurinn…
Eldfjallavirkni
júlí 16, 2021

Síðla í júlí: Gosvirkni í rúma fjóða mánuði

Gosórói við Fagradalsfjall. Mynd: Veðurstofa Íslands Eldgosið í Geldingadölum hefur þróast á sérstæðan hátt. Með og án sýnilegrar gosvirkni halda Geldingadalaeldar (eða Fagrahraunseldar) áfram með…
Tilkynning
júní 14, 2021

Vilt þú starfa sem gestgjafi í Lava Centre?

Við leitum að gestgjöfum í eldfjallasýninguna, nýja Njálusýningu og Rammagerðina. LAVA Centre á Hvolsvelli óskar eftir öflugum gestgjöfum til að taka á móti gestum og…
COVID-19
júní 14, 2021

LAVA Centre opnar aftur 9. júlí

Photo by Ragnar Th. Loksins er komið að því! Við ætlum loksins að opna aftur eftir langa 10 mánuði. Stefnan er sett á 9. júlí.…
COVID-19
ágúst 31, 2020

LAVA eldjalla- og jarðaskjálftamiðstöðin lokar tímabundið

Vegna hertra aðgerða á landamærunum og sóttkvískilyrða höfum við ákveðið að loka LAVA Centre tímabundið. Við munum opna þegar ferðatakmörkunum léttir og ferðamenn streyma aftur…
Eldfjallavirkni
júní 8, 2020

Fjölskyldupakki fyrir eina Ferðagjöf

Nú kemst öll fölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Nú kemst öll fjölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Tilboðið er 45% afsláttur frá almennu verði…
Tilkynning
maí 27, 2020

LAVA opnar aftur 18. júní

LAVA Eldfjalla- og jarðskjálftasýningin á Hvolsvelli mun opna aftur 18. júní. Opið verður fimmtudaga til sunnudags milli kl. 10 og 16. Sérstakt sumartilboð verður í…