LAVA eldjalla- og jarðaskjálftamiðstöðin lokar tímabundið
Vegna hertra aðgerða á landamærunum og sóttkvískilyrða höfum við ákveðið að loka LAVA Centre tímabundið. Við munum opna þegar ferðatakmörkunum léttir og ferðamenn streyma aftur…
Nú kemst öll fölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Nú kemst öll fjölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Tilboðið er 45% afsláttur frá almennu verði…
LAVA Eldfjalla- og jarðskjálftasýningin á Hvolsvelli mun opna aftur 18. júní. Opið verður fimmtudaga til sunnudags milli kl. 10 og 16. Sérstakt sumartilboð verður í…
LAVA Centre í COVID-19 aðstæðum Í ljósi ástandsins var eina lausnin að loka sýningunni tímabundið. Rammagerðin og Aska Café loka sömuleiðis. Bárður Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri…
Tilkynnt var í dag að Basalt Arkitektar og Gagarín hlytu hin virtu Red Dot verðlaun fyrir Lava eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðina á Hvolsvelli. Red Dot verðlaunin…
Óróleikinn í Öræfajökli er nokkuð óvæntur. Enginn sér framhald atburða fyrir í eldfjallinu en vöktun hefur verið aukin, samráðshópur vísindamanna og Almannavarna unnið sín störf…
Nýleg jökulhlaup úr tveimur vel þekktum sigkötlum í yfirborði Vatnajökuls verða vegna legu háhitasvæða undir ísnum. Hlaupin koma í Skaftá og katlarnir eru því nefndir…