The eruption at Fagradalsfjall in Merardalir Valley. Phot0 by Ragnar Th. Eldgosinu í Meradölum lauk að öllum líkindu snemma dags 21. ágúst. Það hófst 3.…
Ný sprunga við Fagradalsfjall. Mynd frá Ragnari Th. Um klukkan 13.15 þann 3. ágúst hófst sprungugos nokkru suðvestar en mesta skjálftavirknin hefur verið en þó…
Mynd: Veðurstofa Íslands Skjálftahrinan sem hófst um laugardaginn 30. júlí á sér upptök á aflangri NA-lægri rein nokkru norðan við Meradali og 3-4 km NA…
Eftir Ara Trausta Guðmundsson Jarðskjálftahrinan sem gengið hefur yfir á svæði skammt norðaustan vð Grindavík, um Fagradalsfjall og nágrenni, allt til Kleifarvatns og Krýsuvíkur, hefur…
Eldgos í Grímsvötnum. Mynd: Ragnar Th. Grímsvatna-eldfjallið í Vatnajökli er stórt og askjan í því samsett úr þremur sigkötlum. Eldstöðvakerfið er í heild um 100…
LAVA er opið alla daga ársins. Yfir hátíðirnar erum við með styttan opnunartíma á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Föstudagurinn 24. desember frá 10-14 Laugardagurinn…
Gosórói við Fagradalsfjall. Mynd: Veðurstofa Íslands Eldgosið í Geldingadölum hefur þróast á sérstæðan hátt. Með og án sýnilegrar gosvirkni halda Geldingadalaeldar (eða Fagrahraunseldar) áfram með…
Við leitum að gestgjöfum í eldfjallasýninguna, nýja Njálusýningu og Rammagerðina. LAVA Centre á Hvolsvelli óskar eftir öflugum gestgjöfum til að taka á móti gestum og…
LAVA eldjalla- og jarðaskjálftamiðstöðin lokar tímabundið
Vegna hertra aðgerða á landamærunum og sóttkvískilyrða höfum við ákveðið að loka LAVA Centre tímabundið. Við munum opna þegar ferðatakmörkunum léttir og ferðamenn streyma aftur…
Nú kemst öll fölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Nú kemst öll fjölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Tilboðið er 45% afsláttur frá almennu verði…
LAVA Eldfjalla- og jarðskjálftasýningin á Hvolsvelli mun opna aftur 18. júní. Opið verður fimmtudaga til sunnudags milli kl. 10 og 16. Sérstakt sumartilboð verður í…
LAVA Centre í COVID-19 aðstæðum Í ljósi ástandsins var eina lausnin að loka sýningunni tímabundið. Rammagerðin og Aska Café loka sömuleiðis. Bárður Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri…
Tilkynnt var í dag að Basalt Arkitektar og Gagarín hlytu hin virtu Red Dot verðlaun fyrir Lava eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðina á Hvolsvelli. Red Dot verðlaunin…
Óróleikinn í Öræfajökli er nokkuð óvæntur. Enginn sér framhald atburða fyrir í eldfjallinu en vöktun hefur verið aukin, samráðshópur vísindamanna og Almannavarna unnið sín störf…
Nýleg jökulhlaup úr tveimur vel þekktum sigkötlum í yfirborði Vatnajökuls verða vegna legu háhitasvæða undir ísnum. Hlaupin koma í Skaftá og katlarnir eru því nefndir…
Nefna má enn eina megineldstöð sem safnar kröftum um þessar mundir: Grímsvötn. Þau eru megineldstöð í Vatnajökli og teljast virkasta eldfjall landsins. Eldgos hafa orðið…
Í síðustu viku heimsótti Hr. Taleb Rifai aðalritari UNWTO og Christopher Imsen svæðisstjóri fyrir Evrópu LAVA- Eldfjallamiðstöð. Ólöf Ýrr Ferðamálastjóri og Ísólfur Gylfi sveitarstjóri fyldu…
Bárðarbunga er mjög stór megineldstöð (2.005 m) með ísfylltri öskju. Hún hefur sýnt ekki róast að fullu eftir Holuhraunsgosið. Það hófst seint í ágúst 2014…