Eftir Ara Trausta Guðmundsson Jarðskjálftahrinan sem gengið hefur yfir á svæði skammt norðaustan vð Grindavík, um Fagradalsfjall og nágrenni, allt til Kleifarvatns og Krýsuvíkur, hefur…
Eldgos í Grímsvötnum. Mynd: Ragnar Th. Grímsvatna-eldfjallið í Vatnajökli er stórt og askjan í því samsett úr þremur sigkötlum. Eldstöðvakerfið er í heild um 100…
LAVA er opið alla daga ársins. Yfir hátíðirnar erum við með styttan opnunartíma á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Föstudagurinn 24. desember frá 10-14 Laugardagurinn…
Gosórói við Fagradalsfjall. Mynd: Veðurstofa Íslands Eldgosið í Geldingadölum hefur þróast á sérstæðan hátt. Með og án sýnilegrar gosvirkni halda Geldingadalaeldar (eða Fagrahraunseldar) áfram með…
Við leitum að gestgjöfum í eldfjallasýninguna, nýja Njálusýningu og Rammagerðina. LAVA Centre á Hvolsvelli óskar eftir öflugum gestgjöfum til að taka á móti gestum og…
LAVA eldjalla- og jarðaskjálftamiðstöðin lokar tímabundið
Vegna hertra aðgerða á landamærunum og sóttkvískilyrða höfum við ákveðið að loka LAVA Centre tímabundið. Við munum opna þegar ferðatakmörkunum léttir og ferðamenn streyma aftur…
Nú kemst öll fölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Nú kemst öll fjölskyldan í LAVA fyrir eina ferðagjöf. Tilboðið er 45% afsláttur frá almennu verði…
LAVA Eldfjalla- og jarðskjálftasýningin á Hvolsvelli mun opna aftur 18. júní. Opið verður fimmtudaga til sunnudags milli kl. 10 og 16. Sérstakt sumartilboð verður í…
LAVA Centre í COVID-19 aðstæðum Í ljósi ástandsins var eina lausnin að loka sýningunni tímabundið. Rammagerðin og Aska Café loka sömuleiðis. Bárður Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri…
Tilkynnt var í dag að Basalt Arkitektar og Gagarín hlytu hin virtu Red Dot verðlaun fyrir Lava eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöðina á Hvolsvelli. Red Dot verðlaunin…
Óróleikinn í Öræfajökli er nokkuð óvæntur. Enginn sér framhald atburða fyrir í eldfjallinu en vöktun hefur verið aukin, samráðshópur vísindamanna og Almannavarna unnið sín störf…
Nýleg jökulhlaup úr tveimur vel þekktum sigkötlum í yfirborði Vatnajökuls verða vegna legu háhitasvæða undir ísnum. Hlaupin koma í Skaftá og katlarnir eru því nefndir…
Nefna má enn eina megineldstöð sem safnar kröftum um þessar mundir: Grímsvötn. Þau eru megineldstöð í Vatnajökli og teljast virkasta eldfjall landsins. Eldgos hafa orðið…
Í síðustu viku heimsótti Hr. Taleb Rifai aðalritari UNWTO og Christopher Imsen svæðisstjóri fyrir Evrópu LAVA- Eldfjallamiðstöð. Ólöf Ýrr Ferðamálastjóri og Ísólfur Gylfi sveitarstjóri fyldu…
Bárðarbunga er mjög stór megineldstöð (2.005 m) með ísfylltri öskju. Hún hefur sýnt ekki róast að fullu eftir Holuhraunsgosið. Það hófst seint í ágúst 2014…