Skip to main content
Eldfjallavirkni

Fagradalsfjallseldar: Eldgosið NA við Litla-Hrút liggur niðri

By ágúst 14, 2023No Comments

Þann 5. ágúst sáust síðustu ummerki eldgoss í stóra gígnum á nýju gossprungunni. Flatarmál hraunsins náði rúmlega 1,5 ferkm og rúmmáli á milli 16 og 17 milljón rúmmetra (0,016 til 0,017 rúmkm). Veðurstofan telur rétt að nefna stöðuna hlé í eldvirkninni þar til aðeins lengra líður og hvergi örlar á virkni á hættusvæðinu ofan við stóra kvikuganginn. Von er á tilkynningu um goslok á næstunni ef ekkert gerist af því tagi.

Join the Lava Club

Get updated information regarding the exhibition and special offers. We also send regularly updated information on Icelandic volcanoes and email alerts on eruption and earthquakes.