Skip to main content

Photo by Ragnar Th.

Loksins er komið að því! Við ætlum loksins að opna aftur eftir langa 10 mánuði. Stefnan er sett á 9. júlí. Opnunin er búin að frestast vegna tæknilegra örðugleika síðustu vikur. Núna virðist allt að vera að smella saman.

Fylgist með á samfélagsmiðlum. Við munum hafa opið frá 9 til 16 alla daga.

Auðvitað verða ný sýningaratriði sem tengjast eldgosinuvið Fagradalsfjall, nýr gangur verður tileinkað’ur gosinu auk fjölda annara upplýsinga. Kvikmyndin verður uppfærð og Fagradalsfjalli bætt þar inn með spánýju efni af gosinu.

Til að byrja með verður tilboð á vefbókunum.

Rammagerðin mun einnig opna sýna stórglæsilegu verlsun sem verður í sumar með 66°Norður útsölumarkað. Við munum svo opna lítið kaffihús og sjoppu um leið og tækifæri gefst.

Njálurefillinn opnar í september

Stefnt er á að opna nýja sýningu í september. Þar verður Njálurefillinn sýndur og Brennunjálssaga sögð í hljópleiðsögn. Meira um það síðar.

Leave a Reply

Join the Lava Club

Get updated information regarding the exhibition and special offers. We also send regularly updated information on Icelandic volcanoes and email alerts on eruption and earthquakes.